8.4.2011 | 13:27
Nýr liður í blogginu - Föstudagsfjör
Föstudagsfjör
Uppskrift vikunnar: Hafragrautskex
Vín: Baron de lay
Tónlist: Ain´t no grave með Johnny Cash
Skemmtileg vefsíða (tengd mat og drykk sem ég hef dottið niður á vikunni):http://foodgawker.com/ Síða sem leggur mikið upp úr fallegum myndum af mat....og uppskrift fylgir hverri mynd.
Random uppskrift frá matarblogginu mínu: Steikarsamloka. Já, þessi er ekki af verri endanum, frábær föstudagsmatur með ííísköldum og svalandi ölsopa eða flauelsmjúku Merlot...
Ljósmynd vikunnar: Eyddi helgi fyrir stuttu í sumarbústaði í Borgarfirði, fór í göngutúr í góðu en köldu veðri. Það var mikil ofankoma og óð maður snjóinn sumstaðar upp að hné.
Góða helgi!
Soffia.net
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Athugasemdir
Hafragrautur og Lýsi í morgunmat siginn Fiskur og Selspik í hádeginu og kvöldmaturinn er vel feitt Hrossakjöt.þetta er algjör hollusta.
Vilhjálmur Stefánsson, 8.4.2011 kl. 13:35
Hljómar dásamlega :)
Soffía Gísladóttir, 9.4.2011 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.