31.1.2011 | 19:46
Útskorin melóna
Hér er krúttaraleg aðferð við að bera fram melónu á borð, hvort sem er á veisluborðið eða skemmtilegheit fyrir krakkana.
Skerið melónu í 1/2 - 1 cm sneiðar eða svo og skerið hana svo út með kökumótum. Það mætti fríska upp á melónuna áður, fyrir fullorðinsboð, með einhverjum skemmtilegum áfengum vökva.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.