29.1.2011 | 15:43
Plokkfiskur með byggmjöli í stað hveitis
Í mínu íslenska hráefnisævintýri notaði ég íslenska byggmjölið í staðin fyrir hveiti í plokkfisk og var þar með komin með íslenskt hráefni frá a-ö í plokkfiskinn.
Þeir sem eru að forðast hvítt hveiti geta því notað byggmjöl í staðin.
Uppskriftin er sú sama og í venjulegum plokkfiski...og ég mæli með plokkfiski með vorlauk
Húsráð: Ég hræri alltaf einu eggi saman við plokkfiskinn þegar allt er komið í pottinn.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.