2.1.2011 | 21:52
Sukk og SVÍNarí - Jólamatseđillinn 2010
Nú eru margir búnir ađ éta á sig gat. Ég var heima hjá mér í fađmi fjölskyldunnar og rólegheita öll jólin. Tveir fullorđnir og baby.
Viđ erum ţekkt fyrir ađ bera fram tapasrétti á ţessu heimili, fleiri smćrri réttir frekar en eina stóra máltíđ. Nema á ađfangadag ákváđum viđ ađ gera eitthvađ hefđbundiđ og úr varđ hamborgarahryggur sem ég keypti hjá Fjarđarkaupum, svaka góđur, og ég meira ađ segja kunni mér hóf. Ég borđa mjög mjög sjaldan svínakjöt, en ţađ er eitthvađ mjög nautnafullt viđ hamborgarahrygg, og ţađ er líka eitthvađ sem ég borđa mesta lagi einu sinni á ári.
Međ hryggnum drukkum viđ svađalega gott rauđvín, M. Chapoutier, sem fór svo vel međ hryggnum.
Á ađfangadag var byrjađ á morgunverđi, reyktum lax, sem er orđiđ ađ hefđ og svo kom hver rétturinn á fćtur öđrum.
SVÍNARÍ
24.desember
Brunch: Reyktur lax međ eggjahrćru og avacado.
Síđdegissnakk: Hreindýrapaté á dönsku rúgbrauđi.
Grćnpiparssalami, höfđingi, ólífuolía og balsamico.
Heitreykt gćs međ hindberjavinegrette.
Kvöldmatur: Hamborgarahryggur međ sođsósu og sykurbrúnuđum kartöflum.
25.desember
Brunch: Reyktur lax á ristuđu baguette međ poached egg.
Jóladinner - tapas style: Hreindýrapaté međ sveppasósu, dönsku rúgbrauđi og beikon.
26.desember
Brunch: Smjörsteikt samloka međ hamborgarahrygg, osti og grilluđum ananas.
Kvöldmatur: Pizza međ grćnpiparsalami, önnur međ hamborgarahrygg og ananas...
SUKK:
Vínlistinn var ekki af verri endanum ţessi jólin og viđ deildum honum bróđurlega međ vinum sem sóttu okkur heim yfir hátíđar.
Ég mćli sérstaklega međ M. Chapoutier međ hamborgarahrygg, snilldarkombó. Amarone-Tommasi er klassík, klikkađi ekki međ hreindýrapaté-inu. Chateau Michelle er mjög skemmtilegt vín. Ađ öđru leiti voru öll ţessi vín góđ, og maturinn og góđa stemmningin hefur eflaust sett sitt mark á ţau öll.
Amarone-Tommasi, valpolicella classico, vintage 2007, Ítalía
Amarone, Sartori, Della Valpolicella, 2006, Ítalía
Aglianico del Vulture frá Ítalíu, 2006
M. Chapoutier, Cotes du rhone, syrah frá Frakklandi, 2008 dúndurgott međ hamborgarahrygg
Beronia, Reserva frá Rioja, Spáni,2006
Pata Negra, Gran Reserva frá 2002, Valdepenas frá Spáni
Ebeia, Ribera del Duero frá Spáni, 2009
Hécula, Monastrell, 2008 frá Spáni
Red Rooster, pinot blanc frá 2007, Canada
Ibéricos, Crianza, 2007 frá Rioja, Spáni
Chateau Michelle, Cabernet Sauvignon frá U.S.A
Brolio, Barone Ricasoli, Chianti Classico, 2008 frá Ítalíu
Reyktur lax međ eggjahrćru
- Reyktur lax
- Ristađ Fransbrauđ, skoriđ í ţríhyrninga
- Graslaukur
- 2 sođin egg (plús ein extra rauđa)
- Ólífuolía
- Salt
- 2-3 tsk ab mjólk
Öllu hrćrt vel saman međ gaffli og boriđ fram međ reyktum laxi, brauđi og stöppuđum avacado bragđbćttum međ kóríander, salti og lime.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 31.1.2011 kl. 20:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.