11.10.2010 | 15:59
Sítrónur og lime í frystinn
Mér finnst ég alltaf vera að henda mygluðum sítrónum úr ísskápnum. Þannig að ég tók á það ráð að skera þær í sneiðar og setja í frysti, upplagt í svaladrykkinn. Þetta má líka gera með lime.
www.soffia.net
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.