Sæt sulta með engum sykri

Þessi fer vel með vöfflunum og holla þurra hrökkbrauðinu.  Ég held að þú getir ekki haft þetta einfaldara....né hollara.  Enda kemur þessi uppskrift frá heilsuhælinnu í Hveragerði.

 jarðaber

 Jarðaberjasulta

  • 100 g döðlur
  • 150 g niðursoðin jarðaber

Sett í pott og hitað.  Maukað saman.  Kælt.

 

Döðlur fara vel með svo mörgu sem þarf að sæta. Eins og t.d krækiberjum.  Það er mjög gott að sjóða þau niður með döðlum og mauka svo og sigta frá krapið. Þá er komið gott saft.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband