12.5.2010 | 10:21
Fagur fiskur á salatbeði
Síðastur í eldhúsið í þessu Foodwaves ævintýri var Halli. Hann fann ýsu í frystinum og henti fram einum klassískum Halla rétti sem klikkaði ekki frekar en fyrri daginn.
Fagur fiskur á salatbeði
- Ýsa
- Sveppir
- Vorlaukur
- Hvítvín
- Rjómi
- Smjör
- Hvítlaukur
- Salt og Pipar
- Parmasen
Sósan löguð í potti úr sveppum, vorlauk, hvítvíni, rjóma, smjöri, salti og pipar.
Ýsan sett í eldfast fat og sósunni helt yfir. Bakað í ofni þar til ýsan er elduð í gegn. Skreytt með parmasen.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.