14.2.2010 | 21:11
Parmigiano wafers og sítrónur
"Preserved" sítrónur eru oft notađar í marrakóska rétti og ţykir oft vera " the secret ingredient"
Hér er ágćtis leiđbeiningar hvernig mađur gerir svona.
Ţađ má svo nota ţessar sítrónur í ýmsa rétti. Fann eina ţar sem ţetta er notađ í kjúklingarétt sem mig langar ađ prófa. Skrifa um ţađ ţegar ég lćt verđa af ţví.
Parmasen wafers
- 2 msk smátt skorin "preserved" sítróna
- 2.5 dl rifinn parmasen ostur (parmigiano)
- 1 tsk ferskt blóđberg (Thyme)
Hitiđ ofn í 200°
Setjiđ smátt skornu sítrónur í sigti og skoliđ vel og ţerriđ svo vel međ pappír.
Blandiđ saman sítrónu, ostinum og blóđbergi. Setjiđ smjörpappír á bökunarplötu. Setjiđ um 1 msk
af ostablöndunni á plötuna međ góđu millibili svo ađ ţađ sé pláss fyrir ostinn ađ bráđna. Svona svipađ og ef ţiđ vćruđ ađ gera smákökur.
Bakiđ í um 5 mínútur, eđa ţar til osturinn er fallega gullinn.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 21.2.2010 kl. 18:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.