1.12.2013 | 16:20
Jóladagatal fyrir börn og jólabörn
Ég ætla að telja niður dagana til jóla með börnunum á síðunni hennar Soffíu og félaga. Vonandi sjáið þið eitthvað sniðugt sem nýtist ykkur. Það er margt hægt að gera sem kostar ekki neitt og annað sem ekki þarf að kosta svo mikið, börnum til skemmtunar í desember.
Klisjan alkunna! Það er tíminn sem við gefum okkur með börnunum sem er dýrmætastur fyrir þau og meira virði en nokkuð fjöldaframleitt plastdrasl frá Kína eða ódýrt súkkulaði.
Fylgist með frá byrjun:
http://joladagatalsoffiu.wordpress.com/
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)