Gleðilegt ár - besti hamborgari ársins 2013

Það er eitthvað við byrjun á nýju ári, það minnir mig á þegar ég byrjaði skólaárið, yddaði alla blýanta og fögur fyrirheit að læra alltaf heima.  Viku síðar voru oddar á öllum blýöntum brotnir, yddarinn týndur og ég hafði eitthvað betra að gera en að læra heima.

Þannig að ég mun ekki fara í megrun, ræktina eða hætta að drekka þetta árið.  

sliders 

Ég bjó til fáránlega góðan hamborgara áðan og í staðin fyrir að endurtaka mig þá getið þið lesið allt um hann hér.

GLEÐILEGT ÁR VÚHÚÚ!!!

 

 


Bloggfærslur 2. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband