Ostar og rauðvín í kvöldmat

Mig langar í milljón og fara í IKEA og versla.  Mér tækist eflaust að eyða helmingnum í smávörudeildinni. Hvað er málið?  Maður fer og grípur NOKKRA hluti og aldrei verður reikningurinn undir 20.000 kalli.  Og alltaf þegar ég á að borga þá verð ég jafn hissa á hvað þetta kostar mig.

 

Mér finnst fátt skemmtilegra en að fá mér osta og rauðvín með góðu baguette og nokkru vel völdu salami, þ.á.m grænpipar salami..

What to serve:

  • Gott baguette
  • Osta
  • Salami
  • Jam
  • Rauðlauk, þunnt skorinn
  • Raprika, þunnt skorin
  • Avexti, t.d melónu, vínber og jarðaber
  • Rauðvín og hvitvín

Mitt uppáhald er sneið af baguette með camembert, sultu, sneið af grænpipars salami og þunnum sneiðum af rauðlauk og papriku.


Bloggfærslur 17. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband