Steikt egg í papriku

Ég sá þetta einhverstaðar og fannst þetta skemmtileg framsetning á steiktu eggi.  Ég prófaði og þetta smakkast vel.  

Þið einfaldlega sneiðið papriku og skellið henni á pönnuna og brjótið egg ofan í.  

paprika egg 

Ég bar þetta fram á heilsusamlegum klatta.  Það mætti alveg bera fram með þessu nokkrar beikon sneiðar og ferskan mjúkan avocado. 

paprika egg 


Bloggfærslur 23. ágúst 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband