Gúgglaðu það!

Ég var að taka eftir nýju apparati í Google, uppskriftarleitar-hjálpartæki : RECIPES

Þegar þú slærð inn leitarorðið þitt þá birtist gluggi til hliðar þar sem þú getur einangrað leitina enn frekar eftir hráefnum ofl.

recipes

Þið getið smellt á myndina til að sjá hana stærri.

Þarna er hægt að útiloka hráefni eða segja til hvaða hráefni þið viljið, svo er hægt að velja eldunartíma og kaloríur. 

Spurning hvort þetta sé eitthvað sem maður á eftir að notfæra sér...

 


Bloggfærslur 5. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband