6.3.2011 | 16:54
5 réttir - 5 vín endađi á ađ vera 5 réttir - 11 vín
Já, ţá er matarbođinu lokiđ. Ţetta var svona "food and wine pairing" matarbođ. Ţađ heppnađist mjög vel, maturinn var góđur, einfaldur og engir stćlar og passađi skemmtilega međ vínunum. Gestir sátu og átu frá 15.00 - 19.00.
Ţađ er fátt skemmtilegra en ađ njóta góđra vína og matar í góđum vinahóp ađ degi til. Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ ţiđ prófiđ ađ bjóđa gestum í mat svona snemma ađ deginum til. Og svo er hćgt ađ fara snemma í háttinn og vakna ferskur á sunnudagsmorgni.
Til borđs sátum viđ gestgjafar og 6 gestir. Og eins og mér finnst svo gaman ţá var setiđ viđ borđiđ allan tímann og borđađ og drukkiđ í 4 tíma og vínin rćdd og hvernig hann dansađi međ matnum, ásamt öđrum stórskemmtilegum samrćđum sem urđu bara skemmtilegri eftir ţví sem leiđ á daginn. Ţegar formlegum matseđli lauk var setiđ í ađra góđa 4 tíma.
Gestirnir komu úr sitthvorri áttinni og ţekktust lítiđ sem ekkert en náđu vel saman og skapađist frábćr stemmning.
5 réttir og 11 vín - einhverjar krónur og nokkrir aurar
Félagsskapurinn og stemmningin - PRICELESS
Og svona hljóđađi vínlistinn og matseđillinn:
Brandade (saltfiskur) međ rauđbeđusósu og brokkólíspíru
Marques de Riscal, Verdejo, Spánn 2009
Domain de granges de Mirabel, Viognier, Frakkland 2009
Nauta tataki međ rótsterkri hvítlaukssósu
Peter Lehmann of the Barossa, Shiraz, Ástralía 2008
Cono sur, Pinot Noir, Chile 2009
Túnfisk tataki međ svörtum sesamfrćjum, soya, wasabi og radísuspíru
Castillo Perelada, Brut Reserva, Cava, Spánn
Georges Dubćuf, Beaujolais, Frakkland, 2009
Kjötbollur međ hćgelduđum tómötum
Brunelli di Montalcino, Baroncini, Il Bosso, Ítalía 2005
Manchego međ valhnetukjörnum og agave sýrópi og Prima Donna
Lan, Crianza, Spánn 2006
Ađ lokum var setiđ og sumblađ á:
Ibericos, Crianza, Spánn 2008
Silver Sage, The Flame, Ísvín frá Okanagan, Canada 2004
Og svo síđast en alls ekki síst
Faustino I, Gran reserva, Spánn 1999.
Međ ţessu öllu fóru svo 10 lítrar af sódavatni!
Ég hef nýlega gefiđ ykkur uppskrift af Brandade, en hér kemur hún eins og gerđi hana í gćr.
Brandade međ rauđbeđusósu og brokkólíspíru (fyrsti rétturinn)
- 800 g saltfiskur
- U.ţ.b 2 dl rjómi
- 2-3 hvítlauksrif
- Tellicherry pipar (svartur pipar)
- 1 dl ólífuolía
Sjóđiđ saltfiskinn. Rođflettiđ og sjáiđ til ţess ađ hann sé beinalaus. Setjiđ olíu á miđlungs heita pönnu ásamt fiskinum og maukiđ hann niđur. Bćtiđ viđ pressuđum hvítlauk og rjóma og hrćriđ vel saman. Pipriđ eftir smekk. Ég notađi tellicherry pipar frá Jamie Oliver sem er mjög bragđmikill og bragđgóđur. Maukiđ fiskinn í flauelsmjúkt paste í matvinnsluvél.
Setjiđ í glas eđa á disk og skreytiđ međ ofurlítilli doppu af rauđbeđusósu og brokkolíspíru.
Rauđbeđusósa
- 1 rauđbeđa
- 3 msk sýrđur rjómi
- slatti af salti (2-3 tsk)
- 1-2 tsk safi úr lime
Öllu hrćrt saman
Beriđ réttinn fram međ t.d Marques de Riscal. Ţađ vín var ađ dansa međ matnum. "Eins og rétturinn og víniđ séu góđ systkin" orđađi einn gesturinn ţađ í gćr.
Domain de granges de Mirabel, Viognier var ađeins of ţurrt og kryddađ. Spes vín en ekki ađ gera sig međ saltfisknum. Vćri gaman ađ prófa ţađ međ öđruvísi mat.
Og ţarna er ég í hćgra horninu sprćk eftir vel heppnađa veislu.
Svo koma fleiri uppskriftir í vikunni.