21.12.2011 | 23:44
Jóladagatal Soffíu - 3 dagar til jóla
Jóladagatal...3
Ef þið erum með smárétti um jólin þá má flikka upp á hlaðborðið með því að setja réttina í jólabúning. Grænn, hvítur og rauður eru litir jóla og einnig litirnir í caprese salati og það væri hægt að bera það jólalega fram, til dæmis í formi jólatrés, kannski eitthvað svipað og sýnt er á þessari mynd.