Jóladagatal Soffíu - 8 dagar til jóla

Jóladagatal...8

Ég hef alltaf verið veik fyrir svona litlum dúkkulegum jólaþorpum, þar sem að alltaf er dúnmjúkur snjór, litlir kórar að syngja jólalög, krakkar að leik, jólatré og snjókarlar.  Þetta er eitthvað svo fullkomin lítill heimur þar sem allir eru alltaf í góðu skapi....jólaskapi

Martha lætur ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að búa til jólaþorp.  Á síðunni hennar má finna skapalón að sætu þorpi.

Á síðunni hjá Country Living er einnig að finna skapalón að húsum og kirkju.

jólaþorp

Jólaþorp

 

Fyrri færslur jóladagatalsins...

9 dagar til jóla

10 dagar til jóla

11 dagar til jóla

12 dagar til jóla

13 dagar til jóla

14 dagar til jóla

15 dagar til jóla

16 dagar til jóla

17 dagar til jóla

18 dagar til jóla

19 dagar til jóla

20 dagar til jóla

21 dagur til jóla

22 dagar til jóla

23 dagar til jóla


Bloggfærslur 16. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband