14.12.2011 | 16:32
Jóladagatal Soffíu - 10 dagar til jóla
Jóladagatal...10
Hér er vefsíđa međ fullt fullt af hugmyndum ađ pakkaspjöldum (og ţá meina ég heill hellingur) og ókeypis myndir sem hćgt er ađ prenta út til ađ gera sín eigin jólakort og pakkaspjöld.
Ađ lokum langar mér ađ benda á vefinn braudbrunnur.wordpress.com, sem er ótrúlega skemmtilegur og nú fyrir jólin telja ţeir niđur međ brauđ og köku uppskriftum. Fullt af skemmtilegum fróđleik á ţessari síđu.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
14.12.2011 | 16:04
Jóladagatal Soffíu - 11 dagar til jóla
Jóladagatal...11
Ţađ er fátt skemmtilegra en fallegir pakkar. Slaufur eru oftar en ekki rándýrar og yfirleitt finnst manni leitt ađ eyđa meira í umbúđir en innihald. En ţađ má gera ýmsar ódýrar lausnir en ţó fallegar.
Brúnn umbúđarpappír er yfirleitt međ ţeim ódýrari og er fallegur grunnur ađ skreyttum pakka.
Ţađ er hćgt ađ tína köngla ţegar mađur gengur um bćinn, ég fann ţó nokkra á leiđinni niđrí miđbć um daginn. Og jafnvel er eitthvađ í Öskjuhlíđinni.
Stjörnurnar sem ég sýndi ykkur hér um daginn eru flottar á pakkann.
Hér er síđa sem kennir manni ađ klippa út úr pappír, kemur skemmtilega út. Ţá er bara ađ viđa ađ sér ódýrum pappír.
Á ţessari síđu eru nokkrir fallegar pakkar.
Svo er um ađ gera ađ halda upp á alla fallega borđa og skraut sem mađur fćr á pakkana sína í ár til ađ endurnýta á nćsta ári. :)
Góđ hugmynd ađ láta piparkökurnar standa svona upp á rönd. Ţessar eru sko ansi sćtar. Uppskriftir og fleiri hugmyndir eru hér.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...