Viðbrenndir pottar verða sem nýjir - Uppþvottavéladuft og vatn

Ég átti tvo potta sem ég var hætt að nota því ég hafði brennt eitthvað við og þeir voru svartir í botninum og það gekk ekki að þrífa þá með sápuvatni.

Ég setti í þá botnfylli af vatni og matskeið af uppþvottavéladufti og lét það liggja í smá stund.  Svo skolaði ég þá og þeir urðu glansandi fínir.

Fyrir -  Eftir

pottar

 

 


Bloggfærslur 9. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband