26.4.2010 | 09:28
Grillaður avacado
Avacado salat
- Salatblanda, t.d Geysir frá Hveratúni
- Avacado
- Góð ólífuolía
- Maldon salt
- Pipar
Takið utan af avacado, skerið hann í ca hálfs cm þunnar sneiðar og grillið á grillpönnu eða útigrilli. Leggið ofan á ferskt salat og dreypið vel af góðri ólífuolíu og setjið góðan slatta af Maldon salti og svörtum pipar yfir.
www.soffia.net