Cantina Zaccagnini gaf mér mojoið aftur

Ég hálf partinn tapaði mojoinu á meðan ég var ólétt, held það hafi verið vegna skorts á rauðvíni á meðan eldamennsku stóð.  Ég brenndi hvern réttinn á fætur öðrum. Einstaka réttur heppnaðist en oftar en ekki var þetta óspennandi eða brunarústir.  En um helgina fékk ég mojoið (og smá rauðvín) aftur.  Hver réttur var öðrum betri og mun ég henda þeim hér inn í vikunni.

 

Þetta vín smakkaðist mjög vel. Cantina Zaccagnini, 2007 frá Ítalíu. Kostaði 2090 kr.

rauðvín

 

rauðvín

www.soffia.net


Bloggfærslur 25. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband