Te

Þar sem maður hefur minnkað rauðvínsdrykkjuna þá hefur tedrykkja komið sterk inn.  Ég hef reyndar ekki drukkið koffín í neinu formi síðan ég hætti að drekka gos (þ.á.m kók) fyrir 10 árum eða svo.  En nú fæ ég mér grænt te af og til.  Það er ein tegund sem mér finnst bera af og það er Gupowder Green frá Numi.

En annars er ég aðallega að drekka ávaxta te.  Ég datt á eitt meiriháttar gott með chili og kakóbaunum frá Yogi tea, Sweet chili - Mexican spice.

te

www.soffia.net

 

 

 


Bloggfærslur 12. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband