Ýsu wok með wasabi sesame dressingu

Keypti í Melabúðinni rosa fína wasabi sesame dressingu.  Marineraði ýsu í dressingunni og setti á pönnu með grænmeti.  Virkilega gott og bar þetta fram með Thai sweet chili sósu sem klikkar aldrei.

Ýsu wok með wasabi sesame dressingu

  • Ýsa
  • Sveppir
  • Vorlaukur
  • Púrra
  • Paprika
  • Hvítlaukur
  • Salt
  • Wasabi sesame dressing
  • Hrísgrjónanúðlur

 

Skerið  ýsu í munnbita og veltið upp úr Wasabi sesame dressingunni. Eldið grænmetið á wokpönnunni, bætið svo fiski við og eldið í nokkrar mínútur eða þar til fiskurinn er tilbúinn.  Bætið við dressingu eftir smekk.  Hrærið saman við soðnum núðlum.  Berið fram með Thai sweet chili sauce.

wasabi

 

www.soffia.net


Bloggfærslur 28. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband