Uppskriftir ársins 2009

2009 var mikið matarár.  Foodwaves og forrétta konseptið í kvöldmat varð til þess að við prófuðum ýmisilegt, létum hugmyndarflug og það sem til var í eldhússkápum ráða frekar en að fylgja uppskriftum og versla samkvæmt þeim.

 

Uppgötvun ársins:  FOODWAVES

 

Vín ársins:  Osoyoos Larose, le gran vin, 2006 frá Kanada.  

 

Snitta ársins: Snittubrauð með jalapeno og osti

 

Forréttur ársins: Litli hakkarinn

 

litli hakkarinn

 

Foodwave ársins: Sex laxar, part I  - Sex laxar, part II

 

Eftirréttur ársins:  Skyrterta Regínu, þarf að redda uppskriftinni!

 

Kaka ársins: Hamborgarakakan

 

www.soffia.net

 

Hollusta ársins: Meinhollar pönnukökur

 

Mistök ársins: poached eggjarauða

 

www.soffia.net

 

Eldhúsáhald ársins:  Hringformin 

 

www.soffia.net

 

 


Bloggfærslur 4. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband