6.5.2009 | 12:57
Silungur og grísk jógúrt
Loksins er hægt að fá gríska jógúrt á Íslandi. Það er hægt að gera svo margt með gríska jógúrt.
Svo var okkur boðið í mat og þar sem boðið var upp á silung og TERA góða sósu. Silungurinn var bakaður í ofni með rifnu sítrónuhýði, sítrónu, ferskum chile, salti og hunangi.
Sósa
- Grísk jógúrt
- Kóríander
- Agúrka
- Salt
- Ungversk paprika
- Ferskur chile

Borið fram með spínatsalati
- Spínat
- Furuhnetur
- Tómatar
- Avacado

Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)