6.3.2009 | 12:25
Afmælismatseðillinn 2009
Það er komin mynd á afmælismatseðilinn minn. Hann var hannaður í kringum eldunaraðstöðuna sem verður á staðnum. Því mun racklette koma sterkt inn í einum réttinum.
Leiðindaskarfurinn er snilld.
a la carte
6. mars 2009
Let the game begin
Þeir koma góðir þar sem góðir eru fyrir
Útúr reyktur leiðindaskarfur
Gefðu mönnum mat, þá hlýða þeir þér
HumarHallar í hvítlauksljóma
Erfitt er að sjá í gegnum konu og melónu
Bólugrafinn foli, borið fram með hindberjavinegrette
Soltin björn dansar ekki
Ceviche de Baccalà
Det der kommer let, går let
Lamb riding the mechanic bull in the racklet ring
Þeim verður ekki bjargað sem eta þangað til þeir springa
70 % Kúrbítur
Manchego með sirop Canadien l'original de Elgin
Tvö glös eru of mikið, þrjú of lítið
Ég kem svo með nánari uppskriftir af þessum réttum næst, ekki 100% fyrirfram ákveðið hvernig þetta allt verður eldað nákvæmlega.
Eigið gleðilegan dag og góða helgi!
Kv, Soffía (35)
Soffía Gísladóttir © www.soffia.net