17.3.2009 | 22:05
Áfeng bananasúpa
Þessi er rosa góð í forrétt :) Frosnir bananar auka á ferskleikann.
Áfeng bananasúpa
- Passoá
- Amaretto
- Skvetta af sódavatni
- Smá appelsínusafi
- Frosinn banani
50/50 af Amaretto og Passoá, appelsínusafi eftir smekk. Öllu hent í blender, borið fram í kokteilglasi.......með skeið.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)