Nýtt tónlistarmyndband

Ég var að ljúka við tónlistarmyndband fyrir Eberg, við lagið Inside your Head.

Lagið var meðal annars notað í iPhone auglýsingunni, og einnig hefur það verið spilað í sjónvarpsþáttum á borð við The O.C og Veronica Mars. 

Það má sjá myndbandið  á Youtube

http://www.youtube.com/watch?v=iwgDECVwAb4


Bloggfærslur 31. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband