20.12.2011 | 21:22
Jóladagatal Soffíu - 4 dagar til jóla
Jóladagatal...4
Ef mađur mylur brjóstsykur og setur hann inn í ofn ţá bráđnar hann og verđur eins og litađ gler. Ţađ kemur mjög vel út sem skraut í smákökum. Ég fann flotta mynd á netinu, ein hugmynd hvernig nýta má ţessa ađferđ.
Kínverski cashew kjúklingurinn sem ég var međ um daginn í kínverska bođinu var mjög góđur og hér er uppskriftin ađ honum.
Kínverskur Cashew kjúklingur
- Kjúklingabringur
- Vorlaukur
- Paprika
- 1 poki cashew hnetur
- 1 msk Soya sósa
- 1 msk hvítlaukur, rifinn
- 1 msk ferskt engifer, rifiđ
- 1 rauđur chile (eđa magn fer eftir styrkleika hans)
- 2-3 msk sesamfrć
- 3 tsk sykur (eđa hunang)
- 3 tsk soya sósa
- 1 eggjahvíta
- Smá hveiti
- Salt og pipar
Hrćriđ eggjahvítu međ gaffli ţar til hún byrjar ađ freyđa, tekur enga stund. Bćtiđ viđ soya sósu og hrćriđ henni viđ.
Skeriđ grćnmeti og rífiđ hvítlauk og engifer
Skeriđ kjúklinginn í bita og veltiđ ţeim upp úr eggjahvítunni og svo upp úr smá hveiti. Saltiđ og pipriđ. Steikiđ á pönnu.
Bćtiđ viđ grćnmeti, hvítlauk og engifer. Og ađ lokum hrćriđ saman soya sósu og sykri (eđa hunangi) og bćtiđ ţví viđ á pönnuna. Setjiđ cashew hneturnar út í. Látiđ malla í smá stund.
Setjiđ á fat og stráiđ sesamfrćjum yfir.
Beriđ fram međ hrísgrjónum.
Í kínverskum uppskriftum er gjarnan notuđ kornsterkja á kjúklinginn áđur en hann er steiktur.
19.12.2011 | 22:19
Jóladagatal Soffíu - 5 dagar til jóla
Jóladagatal...5
Ég var ađ horfa á Food network áđan ţar sem fjallađ var um Punjab og indverska matargerđ. Ég er nú í óđaönn ađ leggja lokahönd á jólamatseđilinn og á ţessari stundu langađi mér bara ađ hafa djúsí tandoori kjúkling og nýbakađ chabati á ađfangadag. Ţetta alveg ruglađi mig viđ innkaupalistann ţannig ađ ég varđ ađ taka pásu á ađ hugsa um jólamatinn.
En, svo fer mađur aftur í raunveruleikann. Ćtlunin er ađ halda í hefđir ţessi jól. Ég fékk tvíreykt hangikjöt frá bónda í Kjósinni. Ţannig ađ mađur er svolítiđ local í ár, jólatréđ frá Fossá og Kjötiđ frá bóndanum.
Ţetta finnst mér mjög flott, fćst á etsy.
Ég fann ţetta á ţessari síđu, en ţarna er fullt af sćtu í svona letterpress stíl.
fa la la la la....
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
18.12.2011 | 19:27
Jóladagatal Soffíu - 6 dagar til jóla
Jóladagatal...6
Mér finnst ómissandi ađ baka Biscotti fyrir jólin. Ţćr eru ómótstćđilegar međ te eđa kaffibolla...eđa hverju sem er og einar og sér. Ţćr ađ minnsta kosti hverfa stuttu eftir ađ ég baka ţćr. ŢEss vegna er best ađ baka ţćr ţegar ţađ er mjög stutt til jóla svo mađur geti gćtt sér á ţeim á jólum.
Hér er ein af mínum uppáhalds Biscotti uppskriftum.
Biscotti međ heslihnetum og möndlum
- 100 g heslihnetur (ég notađi muldar)
- 100 g möndlur (flögur eđa heilar)
- 120 g 70% súkkulađi
- 210 g púđursykur
- 230 g hveiti
- 30 g Kókó
- 4 g Instant espresso duft (má sleppa)
- 1 tsk matarsódi
- 1/4 tsk salt
- 3 stór egg
- 1 1/2 tsk vanilludropar
Hitiđ ofn í 150 °c
Skeriđ niđur súkkulađi og blandiđ ţví saman viđ púđursykur í mixer ţar til súkkulađiđ er orđiđ smátt (púđurkennt)
Sigtiđ saman hveiti, kókó, expressó dufti, matarsóda og salti
ţeytiđ egg og vanilludropa í matvinnsluvél eđa međ handţeytara. Blandiđ ţví viđ hveiti og púđursykurs blönduna.
Bćtiđ hnetunum viđ og blandiđ vel saman,
Stráiđ hveiti á flöt og búiđ til tvo pulsulaga drumba úr deiginu. (u.ţ.b 25 cm langa og 5 cm í ţvermál). Setjiđ ţá á bökunarpappír á plötu og bakiđ í 35-40 mínútur.
Takiđ úr ofni og látiđ kólna í 10 mínútur. Skeriđ í 2 cm sneiđar (eins og ţiđ vćruđ ađ skera brauđsneiđar) og leggiđ ţćr aftur á plötuna og bakiđ á sitthvorri hliđinni í 15 mín á hvorri hliđ.
Kćliđ á grind
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
17.12.2011 | 21:44
Jóladagatal Soffíu - 7 dagar til jóla og kínverskar pönnukökur
...Vika!
Ţađ er gaman ađ kíkja á mismunandi hefđir varđandi jólamat á milli landa. Á Wikipedia getur mađur nálgast lista yfir hin ýmsu lönd og matarhefđir ţeirra yfir hátíđar.
Ţađ er skondiđ ađ sjá hefđina í Japan. En ţar er KFC fried Chicken jólaréttur hjá ţeim og ţarna er talađ um ađ ţađ ţurfi ađ leggja inn pöntun, hjá KFC, allt ađ tveim mánuđum fyrir jól. Merkilegt.
Ţarna má međal annars finna Ísland og ţar stendur:
- Hamborgarhryggur, a smoked, cured pork roast.
- Ptarmigan, gamebird in the grouse family.
- Hangikjöt
- Oven-roasted turkey
- Möndlugrautur - a Christmas rice puddingwith an almond hidden inside (the same as the Swedish Julgröt)
- Caramelised potatoes, Icelandic. Brúnađar kartöflur(same as in Danish cuisine).
- Pickled red cabbage
- Smákökur- small cookies of various sorts
Ţađ gćti veriđ skemmtilegt í nćsta matarbođi yfir jólin ađ taka fyrir eitt land elda nokkra ţjóđarrétti ţeirra í anda jólanna. Eđa hver og einn gestur kemur međ einn frá landi ađ eigin vali. Nú eđa vera međ kökubođ og vera međ sćtabrauđ frá ýmsum löndum...
Á ţessum alţjóđlegu nótum verđ ég ađ minnast á ađ ég eldađi kínverskt um daginn og bauđ vinum í mat. Matseldin heppnađist sérlega vel.
Ég var međ Kjúkling međ cashew hnetum, Anís kjúklingabita og kínverskar pönnukökur.
Kínverskar pönnukökur eru frábćrar. Ţađ er ekki mikiđ mál ađ gera ţćr sjálfur. Ţar sem ţćr eru eldađar á mjög lágum hita kemur engin reykbrćla í eldhúsiđ.
Kínverskar pönnukökur
- 2 bollar hveiti
- 1 bolli sjóđandi vatn (kannski ögn meira)
- Sesame olía (eđa matarolía) sem er notuđ til ađ dýfa í, en ekki blandađ viđ deigiđ!
Hrćriđ saman hveiti og vatni, hnođiđ vel saman svo úr verđi silkimjúkt deig. Ég geri ţetta í höndunum, tekur ekki langa stund og deigiđ er fljótt ađ kólna, ég byrja á ađ hrćra saman međ gaffli.
Geymiđ deigiđ undir plasti í hálftíma.
Skiptiđ deiginu í um 16 kúlur. Ţetta gerđi ég međ ţví ađ skipta einni kúlu í fjóra parta. Og svo hverjum parti í ađra fjóra.
Takiđ eina af ţessum 16 kúlum og skiptiđ henni í tvennt og rúlliđ í tvćr kúlur, dýfiđ annarri kúlunni í smá olíu og leggiđ hina kúluna ofan á og ţrýstiđ saman. Rúlliđ ţunnt út međ kefli.
Eldiđ á pönnu viđ mjög lágan hita, svona 4-5. Ţađ tekur um eina mín á hvorri hliđ.
Ţegar ţiđ takiđ kökuna af pönnunni kljúfiđ hana ţá í tvennt. Ţađ er mjög auđvelt ţar sem olían á milli heldur ţeim í sundur.
Geymiđ ţćr kökur sem eru tilbúnar undir gleri, plasti eđa rökum klút.
Ég horfi međal annars á ţetta myndbandtil ađ fá tilfinningu fyrir ţessu. Annars er hćgt ađ google-a mandarin pancakes til ađ frćđast betur um ţessar pönnukökur.
Ţessar pönnukökur eru mjög góđar međ "Peking duck" eđa ţessum rétti hér.
16.12.2011 | 21:13
Jóladagatal Soffíu - 8 dagar til jóla
Jóladagatal...8
Ég hef alltaf veriđ veik fyrir svona litlum dúkkulegum jólaţorpum, ţar sem ađ alltaf er dúnmjúkur snjór, litlir kórar ađ syngja jólalög, krakkar ađ leik, jólatré og snjókarlar. Ţetta er eitthvađ svo fullkomin lítill heimur ţar sem allir eru alltaf í góđu skapi....jólaskapi
Martha lćtur ekki sitt eftir liggja ţegar kemur ađ ţví ađ búa til jólaţorp. Á síđunni hennar má finna skapalón ađ sćtu ţorpi.
Á síđunni hjá Country Living er einnig ađ finna skapalón ađ húsum og kirkju.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2011 | 21:34
Jóladagatal Soffíu - 9 dagar til jóla
Jóladagatal...9
Obb bobb bobb. Ekki lengur tveggja stafa tala til jóla. Mér finnst tíminn helmingi fljótari ađ líđa ţegar ég tel svona niđur.
Hún Martha Stewart er svo fullkomin ađ mér finnst glitra extra fallega á glimmeriđ hennar, ţetta sem ég sé auglýst í blađinu hennar, Living. En kannski ţađ sé Photoshop sem gerir ţađ svona glansandi fínt. Mig langar ađ minnsta kosti alltaf í ţetta glimmer ţegar ég sé ţessar auglýsingar.
Ég varđ doldiđ heilluđ af ţessari hugmynd ađ nota skeljar á jólatréđ, eftir ađ gera ţćr jólalegar međ glimmeri, sérstaklega ţar sem ég bý niđur viđ sjó og ţađ eru fullt af svona skeljum hér á ströndinni.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Matur og drykkur | Breytt 16.12.2011 kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2011 | 16:32
Jóladagatal Soffíu - 10 dagar til jóla
Jóladagatal...10
Hér er vefsíđa međ fullt fullt af hugmyndum ađ pakkaspjöldum (og ţá meina ég heill hellingur) og ókeypis myndir sem hćgt er ađ prenta út til ađ gera sín eigin jólakort og pakkaspjöld.
Ađ lokum langar mér ađ benda á vefinn braudbrunnur.wordpress.com, sem er ótrúlega skemmtilegur og nú fyrir jólin telja ţeir niđur međ brauđ og köku uppskriftum. Fullt af skemmtilegum fróđleik á ţessari síđu.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
14.12.2011 | 16:04
Jóladagatal Soffíu - 11 dagar til jóla
Jóladagatal...11
Ţađ er fátt skemmtilegra en fallegir pakkar. Slaufur eru oftar en ekki rándýrar og yfirleitt finnst manni leitt ađ eyđa meira í umbúđir en innihald. En ţađ má gera ýmsar ódýrar lausnir en ţó fallegar.
Brúnn umbúđarpappír er yfirleitt međ ţeim ódýrari og er fallegur grunnur ađ skreyttum pakka.
Ţađ er hćgt ađ tína köngla ţegar mađur gengur um bćinn, ég fann ţó nokkra á leiđinni niđrí miđbć um daginn. Og jafnvel er eitthvađ í Öskjuhlíđinni.
Stjörnurnar sem ég sýndi ykkur hér um daginn eru flottar á pakkann.
Hér er síđa sem kennir manni ađ klippa út úr pappír, kemur skemmtilega út. Ţá er bara ađ viđa ađ sér ódýrum pappír.
Á ţessari síđu eru nokkrir fallegar pakkar.
Svo er um ađ gera ađ halda upp á alla fallega borđa og skraut sem mađur fćr á pakkana sína í ár til ađ endurnýta á nćsta ári. :)
Góđ hugmynd ađ láta piparkökurnar standa svona upp á rönd. Ţessar eru sko ansi sćtar. Uppskriftir og fleiri hugmyndir eru hér.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
12.12.2011 | 22:40
Jóladagatal Soffíu - 12 dagar til jóla
Jóladagatal...12
Í gćr vorum viđ međ jólaglögg fyrir sveitunganágranna. Ţađ var gaman og góđur matur og ađ sjálfsögđu gott glögg.
Á bođstólnum var međal annars:
Hreindýrapate og međlćti
- Hreindýrapate (fćst í flestum matvöruverslunum)
- Súrar gúrkur
- Steikt beikon
- Sveppasósa
- Rúgbrauđ
Sveppasósan er sveppir, steiktir upp úr smjöri og hvítlauk. Slatti af rjóma og smá sósujafnara. Saltađ og piprađ.
Allt boriđ saman á borđ, fáiđ ykkur rúgbrauđ, setjiđ á ţađ kćfuna, gúrku, beikon og sósu.
Sérrí sveskjur međ beikoni
- Sérrí
- Sveskjur, ţurrkađar
- Beikon
- Valhnetur
- Múskat
Ég er ekki međ nákvćma uppskrift af ţessum rétti, en máliđ er ađ leggja ţurrkađar sveskjur í sérrí yfir nótt. Veltiđ valhnetubrotum upp úr múskati. Stingiđ einu broti í hverja sveskju. Vefjiđ utan um hana beikoni. steikiđ á pönnu. Ţađ má einnig elda ţetta í ofni. Jólalegur réttur og mjög bragđgóđur.
Laxasamlokur
- Fransbrauđ
- Reyktur lax
- Rjómaostur
- Graslaukur
- Steinselja
Smyrjiđ brauđ međ rjómaosti og setjiđ laxinn ofan á, dreifiđ yfir smátt skornum graslauk. Geriđ samloku og skeriđ í ţríhyrninga. Smyrjiđ rjómaosti á endann á hverjum ţríhyrningi og ţrýstiđ honum í steinselju sem ţiđ skeriđ mjög smátt.
Panettone var á borđum, mjög gott ítalskt jólabrauđ. Ţađ vćri gaman ađ gera svoleiđis viđ tćkifćri. Ég á eftir ađ googla allt um Panettone.
Einnig var bođiđ upp á óheyrilega gott ris a la mande sem ég er ekki búin ađ fá uppskrift ađ, ćtla ađ fá einkakennslu í gerđ ţess. Svo voru tartalettur međ hangikjöti sem slóu í gegn.
Og svo svona til ađ minna mann á ađ einfaldleikinn svíkur engan ţá kom einn gesturinn međ rćkjusalat og ritz kex sem gerđi mikla lukku og var étiđ upp til agna.
Ţessa fann ég netinu, svoldiđ sćtt.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Matur og drykkur | Breytt 14.12.2011 kl. 16:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2011 | 23:37
Jóladagatal Soffíu - 13 dagar til jóla
Jóladagatal...13
Jólaglögg í dag, sveitungarnir komu í heimsókn klifjađir dásamlegum krćsingum.
mmmmm...uppskriftir og upptalning kemur á morgun.
Hér eru einfaldar jólakúlur sem gćti veriđ gaman ađ föndra. Allt um ţađ hér.