15.12.2011 | 21:34
Jóladagatal Soffíu - 9 dagar til jóla
Jóladagatal...9
Obb bobb bobb. Ekki lengur tveggja stafa tala til jóla. Mér finnst tíminn helmingi fljótari ađ líđa ţegar ég tel svona niđur.
Hún Martha Stewart er svo fullkomin ađ mér finnst glitra extra fallega á glimmeriđ hennar, ţetta sem ég sé auglýst í blađinu hennar, Living. En kannski ţađ sé Photoshop sem gerir ţađ svona glansandi fínt. Mig langar ađ minnsta kosti alltaf í ţetta glimmer ţegar ég sé ţessar auglýsingar.
Ég varđ doldiđ heilluđ af ţessari hugmynd ađ nota skeljar á jólatréđ, eftir ađ gera ţćr jólalegar međ glimmeri, sérstaklega ţar sem ég bý niđur viđ sjó og ţađ eru fullt af svona skeljum hér á ströndinni.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Matur og drykkur | Breytt 16.12.2011 kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2011 | 16:32
Jóladagatal Soffíu - 10 dagar til jóla
Jóladagatal...10
Hér er vefsíđa međ fullt fullt af hugmyndum ađ pakkaspjöldum (og ţá meina ég heill hellingur) og ókeypis myndir sem hćgt er ađ prenta út til ađ gera sín eigin jólakort og pakkaspjöld.
Ađ lokum langar mér ađ benda á vefinn braudbrunnur.wordpress.com, sem er ótrúlega skemmtilegur og nú fyrir jólin telja ţeir niđur međ brauđ og köku uppskriftum. Fullt af skemmtilegum fróđleik á ţessari síđu.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
14.12.2011 | 16:04
Jóladagatal Soffíu - 11 dagar til jóla
Jóladagatal...11
Ţađ er fátt skemmtilegra en fallegir pakkar. Slaufur eru oftar en ekki rándýrar og yfirleitt finnst manni leitt ađ eyđa meira í umbúđir en innihald. En ţađ má gera ýmsar ódýrar lausnir en ţó fallegar.
Brúnn umbúđarpappír er yfirleitt međ ţeim ódýrari og er fallegur grunnur ađ skreyttum pakka.
Ţađ er hćgt ađ tína köngla ţegar mađur gengur um bćinn, ég fann ţó nokkra á leiđinni niđrí miđbć um daginn. Og jafnvel er eitthvađ í Öskjuhlíđinni.
Stjörnurnar sem ég sýndi ykkur hér um daginn eru flottar á pakkann.
Hér er síđa sem kennir manni ađ klippa út úr pappír, kemur skemmtilega út. Ţá er bara ađ viđa ađ sér ódýrum pappír.
Á ţessari síđu eru nokkrir fallegar pakkar.
Svo er um ađ gera ađ halda upp á alla fallega borđa og skraut sem mađur fćr á pakkana sína í ár til ađ endurnýta á nćsta ári. :)
Góđ hugmynd ađ láta piparkökurnar standa svona upp á rönd. Ţessar eru sko ansi sćtar. Uppskriftir og fleiri hugmyndir eru hér.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
12.12.2011 | 22:40
Jóladagatal Soffíu - 12 dagar til jóla
Jóladagatal...12
Í gćr vorum viđ međ jólaglögg fyrir sveitunganágranna. Ţađ var gaman og góđur matur og ađ sjálfsögđu gott glögg.
Á bođstólnum var međal annars:
Hreindýrapate og međlćti
- Hreindýrapate (fćst í flestum matvöruverslunum)
- Súrar gúrkur
- Steikt beikon
- Sveppasósa
- Rúgbrauđ
Sveppasósan er sveppir, steiktir upp úr smjöri og hvítlauk. Slatti af rjóma og smá sósujafnara. Saltađ og piprađ.
Allt boriđ saman á borđ, fáiđ ykkur rúgbrauđ, setjiđ á ţađ kćfuna, gúrku, beikon og sósu.
Sérrí sveskjur međ beikoni
- Sérrí
- Sveskjur, ţurrkađar
- Beikon
- Valhnetur
- Múskat
Ég er ekki međ nákvćma uppskrift af ţessum rétti, en máliđ er ađ leggja ţurrkađar sveskjur í sérrí yfir nótt. Veltiđ valhnetubrotum upp úr múskati. Stingiđ einu broti í hverja sveskju. Vefjiđ utan um hana beikoni. steikiđ á pönnu. Ţađ má einnig elda ţetta í ofni. Jólalegur réttur og mjög bragđgóđur.
Laxasamlokur
- Fransbrauđ
- Reyktur lax
- Rjómaostur
- Graslaukur
- Steinselja
Smyrjiđ brauđ međ rjómaosti og setjiđ laxinn ofan á, dreifiđ yfir smátt skornum graslauk. Geriđ samloku og skeriđ í ţríhyrninga. Smyrjiđ rjómaosti á endann á hverjum ţríhyrningi og ţrýstiđ honum í steinselju sem ţiđ skeriđ mjög smátt.
Panettone var á borđum, mjög gott ítalskt jólabrauđ. Ţađ vćri gaman ađ gera svoleiđis viđ tćkifćri. Ég á eftir ađ googla allt um Panettone.
Einnig var bođiđ upp á óheyrilega gott ris a la mande sem ég er ekki búin ađ fá uppskrift ađ, ćtla ađ fá einkakennslu í gerđ ţess. Svo voru tartalettur međ hangikjöti sem slóu í gegn.
Og svo svona til ađ minna mann á ađ einfaldleikinn svíkur engan ţá kom einn gesturinn međ rćkjusalat og ritz kex sem gerđi mikla lukku og var étiđ upp til agna.
Ţessa fann ég netinu, svoldiđ sćtt.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Matur og drykkur | Breytt 14.12.2011 kl. 16:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2011 | 23:37
Jóladagatal Soffíu - 13 dagar til jóla
Jóladagatal...13
Jólaglögg í dag, sveitungarnir komu í heimsókn klifjađir dásamlegum krćsingum.
mmmmm...uppskriftir og upptalning kemur á morgun.
Hér eru einfaldar jólakúlur sem gćti veriđ gaman ađ föndra. Allt um ţađ hér.
10.12.2011 | 21:05
Jóladagatal Soffíu - 14 dagar til jóla
JÓLADAGATAL...14
Viđ fórum í dag út í skóg ađ höggva okkur tré. Ţar sem viđ búum í Kjós fannst okkur vel viđ hćfi ađ sćkja okkur tré úr nánasta umhverfi. Skógrćktin viđ Fossá býđur fólki ađ ná sér í tré á fínu verđi og ţannig grisjar mađur ađeins í leiđinni.
Ţađ var aldeilis úrval af trjám. Veđur var gott og virkilega gaman ađ rölta um skóginn međ barniđ á sleđa í eftirdragi og velja sér tré.
Fyrir valinu varđ tveggja og hálfs metra grenitré. Ţađ var eitthvađ viđ ţetta tré sem varđ til ţess ađ viđ ákváđum ađ fella ţađ frekar en eitthvađ af öllum hinum trjánum sem á vegi okkar urđu.
Vinir okkar og nágrannar í Kjósinni fóru einnig ađ ná sér í jólatré. Eftir ađ gripirnir voru felldir var haldiđ heim á leiđ ţar sem viđ gćddum okkur á heitu súkkulađi og bakkelsi.
Tréđ ţeirra fór strax í fótinn og ţađ sem kom mér á óvart var ađ litlu stelpurnar okkar sem ekki hafa náđ tveggja ára aldri og aldrei skreytt tré á ćvinni áđur tóku sér skraut í hönd og fóru ađ hengja ţađ á tréđ, eins og ţćr hefđu aldrei gert neitt annađ. Hver kúlan, stjarnan og jólasveinninn á fćtur öđrum fóru lipurlega á greinarnar međ mikilli einbeitningu. Ţetta kom mér svo á óvart, er ţetta bara í genunum?
Ţađ hefur alltaf veriđ siđur á mínum bć ţegar ég var ung ađ skreyta tréđ á Ţorláksmessu. Mađur er svo fastheldinn á siđina ađ ég veit ekki hvort ég geti sett upp tréđ um nćstu helgi eins og hvarflađi ađ mér eđa hvort vaninn sé sterkari og ég dundi viđ ţađ á Ţorláksmessu, ég á von á ţví.
Ef ţiđ eruđ ekki komin međ tré og fćrđ verđur góđ um nćstu helgi ţá mćli ég međ ţví ađ ná sér í tré í Fossá eđa hjá öđrum sem upp á ţađ bjóđa. Ţađ er stemmning og frábćrt ađ fá tré úr nćsta nágrenni.
Trén eru kannski ekki jafn "fullkomin" og mörg ţeirra sem eru í búđunum. En fegurđin er afstćđ og hverjum ţykir sinn fugl fallegastur, mér finnst tréđ mitt fullkomiđ ţó ţađ líti út eins og ţađ vanti á ţađ ađra hliđina, sé langt í frá ţétt í sér og jafnvel rćfilslegt myndi einhver segja. Ţetta er fallegasta tré sem ég hef séđ, tré međ karakter...au natural :)
Ef ţiđ eruđ í föndurstuđi um helgina ţá er alltaf gaman ađ búa til eitthvađ fallegt úr trölladeigi. Hugmyndir og uppskrift hér.
9.12.2011 | 23:04
Jóladagatal Soffíu - 15 dagar til jóla
Jóladagatal...15
Ţetta gćti veriđ skemmtilegt föndur međ krökkunum. Ţađ ţarf ekki ađ kosta mikiđ ađ gera svona stjörnu. Ţessa stjörnu fann ég hér.
Ég hugsa alltaf um ţađ ţegar ég hendi klósettrúllum hvort ég ćtti ađ setja ţćr í "föndur safniđ" sem samanstendur af örfáum eggjabökkum og nokkrum glimmerlímtúbum sem ég var ađ kaupa, en ţađ stendur til ađ stćkka safniđ. Ég mun ađ minnsta kosti safna klósettrúllunum eitthvađ fram ađ jólum og sjá svo til hvernig gengur á ţćr.
Ég meir ađ segja rakst á leiđbeiningar hér ţar sem mađur getur búiđ til sitt eigiđ glimmer úr salti. Ef ţađ virkar vel ţá gćti ţađ sparađ einhverja aura. Ţiđ finniđ leiđbeiningarnar neđst á síđunni til hćgri undir Non Toxic Glitter. Til ađ gera svona glimmer ţarf bara bökunarplötu, álpappír, salt og matarlit. Hljómar einfalt...
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2011 | 21:39
Jóladagatal Soffía - 16 dagar til jóla og bbq speltvefja í hádeginu
Jóladagatal...16
Ţađ er hellingur af sćtum smákökuuppskriftum á ţessari síđu.
Mér finnst koma rosalega vel út ađ nota silfurlituđu kökuskrautskúlurnar sem jólakúlur á smákökujólatré!
Og svo er sniđug hugmynd ađ gefa einhverjum snjókallasmáköku í pörtum sem viđkomandi setur saman sjálfur. Sem sagt, margt skemmtilegt á ţessu bloggi.
Í hádeginu fékk ég mér kjúklingavefju, langađi í fersk grćnmeti en samt eitthvađ sem bragđ var af, ţar kom kjúklingur međ bbq sósu sterkur inn. Gott hráefni er lykilatriđi og ferskt kóríander og avacado gerir mikiđ. Ég notađi speltvefjur sem ég keypti út í búđ og voru stórfínar.
BBQ kjúklingavefja (fyrir 4)
- 2 kjúklingabringur
- Nokkrar msk bbq sósa
- Salat
- Grćnmeti
- Avacado
- Ferskt kóríander, 1-2 lúkur
- pínku sítrónusafi
- Sýrđur rjómi, ca hálf dós
- mossarella
- Speltvefur eđa tortilla kökur
Skeriđ bringur í munnbita, veltiđ ţeim upp úr bbq sósu. Steikiđ á pönnu.
Skeriđ niđur salat og grćnmeti. Ég notađi agúrku, papriku, tómata, salatblöđ, ferskt kóríander og rauđlauk.
Maukiđ saman međ t.d töfrasprota sýrđan rjóma og lúku af kóríander og smá sítrónusafa. Saltiđ og pipriđ eftir smekk.
Hitiđ tortilla kökurnar í ofn í smá stund. Fylliđ ţćr međ kjúklingi, grćnmeti, osti og sósu.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2011 | 21:08
Jóladagatal Soffíu - 17 dagar til jóla
Jóladagatal...17
Ţá eru 17 dagar til jóla, og ţar af tvćr helgar. Ţađ mćtti nota einn af ţeim dögum í ađ búa til snjóboltasúkkulađiskál. Hér geyma ţau sykurpúđa í skálinni. Ég er nú ekki mikiđ fyrir sykurpúđa en ţađ mćtti kannski finna einhver önnur not fyrir skálina. Ţetta er ađ minnsta kosti sćtt. Hér er linkur međ nánari leiđbeiningum.
Á međan ţađ er veriđ ađ dunda sér í eldhúsinu (eđa hvar sem er)ţá er ekki úr vegi ađ fara í sarpinn á rás 1 á ruv.is og finna ţćtti eins og Matur er fyrir öllu eđa nýja jólaţćtti sem hófu göngu sína nú fyrir jólin sem heita Könglar og kertaljós. Sniđugur ţessi sarpur, ađ geta hlustađ á gamla útvarpsţćtti ţegar manni hentar.
Og fyrst viđ erum í snjóköllum og sykurpúđum ţá vćri hćgt ađ gera svona skreytingu á smákökurnar. Nánar um ţađ hér.
6.12.2011 | 21:14
Jóladagatal Soffíu -18 dagar til jóla og Lamumba
jóladagatal...18
Ţessa fallegu stjörnu rakst ég á á pinterest.com. Ţađ fylgdi ekki slóđ međ henni, en svo virđist sem einhver er ađ selja svona á Etsy vefnum. En ţađ mćtti gera svona sjálfur og ég vćri jafnvel til í ađ gera svipađa pćling nema jólakúlu í ţrívídd. Ţađ vćri verđugt verkefni...
Eitt af ţví skemmtilegasta sem ég gerđi í vetrarkuldanum um jólahátíđina ţegar ég bjó í Kaupmannahöfn var ađ fara á Sporvagninn, hamborgarastađ sem var innréttađur eins og sporvagn og er viđ Grábrćđratorg, og fá mér Lamumba. Ţetta fékk mađur međ sér í take away, og rölti um götur miđbćjarins á međan mađur gćddi sér á Lamumba sem er heitt kakó međ koníaki...
Lamumba
- Heitt kakó
- Koníaksslurkur
- Ţeyttur rjómi
Setjiđ skvettu af koníaki út í heitt kakó, toppiđ međ ţeyttum rjóma. Setjiđ jafnvel í pappamál eđa "to go" bolla og takiđ međ ykkur út í göngutúr.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)