Vorlaukurinn endalausi

N urfii bara a kaupa vorlauk einu sinni og aldrei aftur...strsparnaur v :)

egar i hafi nota vorlaukin sem i keyptu skilji eftir hvta partinn endanum me rtunum og skelli eim vatn. Svo klippi i bara ofan af honum eftir rfum.

vorlaukur

nokkrum dgum verur laukurinn binn a vaxa um ga 5 cm. Hann vex mjg hratt. g skipti t vatninu lauknum reglulega, nnast daglega. a er ltil fyrirhfn ar sem g er eldhsinu oftar en ekki.

Sama er svo hgt a gera vi hvtlauk og svo m stinga honum mold. g byrjai a setja eitt rif staupglas og fljtlega var fari a vaxa hvtlauksgras sem gott er a klippa niur og krydda me mat.

hvitlaukur


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ha?! g fatta ekki etta me vorlaukinn. Seturu hann ekki mold? Bara vatn? g er gersneydd v a vera me grn gen, grna fingur ea grna vitund ea skilning, nema hva innkaupapoka varar, alltaf me margnotaturur.

ar er g heigrn, kaupi aldrei plastpoka. En mr tekst alltaf a drepa allt lifandi sem arir lta vaxa og dafna hj sr. Nema brnin mn, au eru gu standi, annig s... J, og maurinn minn lka.

Nanna Gunnarsdttir (IP-tala skr) 14.5.2012 kl. 19:01

2 Smmynd: Soffa Gsladttir

Hahaha! ttir a fara ltt me etta. Engin mold, ekkert vesen.

Btar af vorlauk, glas og vatn.

Setur lauk glas, fyllir a gtlega me kldu vatni. Leggur glasi fr r og bur.

etta ltur t hj mr nkvmlega eins og myndinni, venjulegt IKEA vatnsglas... g klippti laukinn ekki nearlega sr a sem hefur vaxi hj mr myndinni, grnasti parturinn sem stendur upp fyrir brnina glasinu.

g skipti um vatn amk annan hvern dag bara svona upp ferskleikann.

Laukurinn minn hefur vaxi um nstum 10 cm innan vi viku.

Segu mr hvernig gengur ef ltur reyna etta, og um a gera a henda einu hvtlauksrifi vatn leiinni.

Soffa Gsladttir, 15.5.2012 kl. 09:08

3 identicon

Comprende, held g.

notar sem s bara grna partinn, a var a sem vafist fyrir mr, g nota nefnilega alltaf bara hvta partinn... g skelli glas ea gls, prfa etta me hvtlaukinn lka og kanna hvort mr tekst a drepa etta 0.1. Lt ig vita!

Nanna Gunnarsdttir (IP-tala skr) 16.5.2012 kl. 11:09

4 Smmynd: Soffa Gsladttir

J, a er eini gallinn vi etta a maur er bara a rkta grna partinn og getur ekki gengi hvta hlutann. Fyrir hann arf maur a versla annan lauk :P

En grni parturinn er mjg gur lka, frbrt a saxa hann smtt og nota ferskann t mislegt, t.d pastartti, mexkskt, spur, hrsgrjn,asskt, salt, osfv...osfv...

Gangi r vel :)

Soffa Gsladttir, 16.5.2012 kl. 11:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband