Foodwaves í beinni

Ef J Cash er ekki mest töff í heimi, fyrir utan kærastann þá hvað?  Nema hvað, vorum að ljúka við rétt númer 2, framreiddur af kærastanum.  Þvílík snilld.  Það er einmitt þetta sem foodwaves "is all about".... Hráefnið og hugmyndaflug, ekkert flókið en samt cool.

Sætar fermingafranskar (Sweet bar mitzvah) 

  • Kartafla
  • Sæt kartafla
  • Brauðostur
  • Vorlaukur
  • Salt

Kartöflur skornar í fína strimla, svona svipað og potato sticks í dósunum, aðeins þykkari.  Djúpsteikt.  Borið fram með vorlauk og heimalagaðri kokteilsósu.

 

Fyrir ykkur sem vita hvað patchos eru frá kelly O! þá er þetta málið, og svo er bara að henda í sinnepssósu með!  Sem gæti hljómað svona:

Patchos sósa

  • Sýrður og eða mæjó
  • Sætt sinnep
  • Salt og pipar
  • Maple sýróp

Svo er eitthvað "leynikrydd" sem ég man ekki alveg hvað er...svona eins og dill eða eitthvað þannig...en samt ekki dill!

IMG

Og hér er svo mynd af snilldinni. 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband